Endilega komið með!
8.11.2009 | 01:15
Langar að bjóða ykkur með mér á nýjan stað!
Ég kem til með að skrifa reglulega pistla á Barnapressuna um allt sem mér dettur til hugar þótt börnin mín og fjölskyldulífið í öllum sínum myndum verði í forgrunni.
Hægt er að finna okkur með því að fara inn á http://pressan.is/ og velja Barnapressan eða með því að velja Pressupennar og finna svo nafnið mitt í listanum til vinstri.
Hér er fyrsta færslan mín þar http://pressan.is/pressupennar/Lesa_Kristinu_Bjarna/augnablik
Endilega komið með mér.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.