Endilega komi me!

Langar a bja ykkur me mr njan sta!

g kem til me a skrifa reglulega pistla Barnapressuna um allt sem mr dettur til hugar tt brnin mn og fjlskyldulfi llum snum myndum veri forgrunni.

Hgt er a finna okkur me v a fara inn http://pressan.is/ og velja Barnapressan ea me v a velja Pressupennar og finna svo nafni mitt listanum til vinstri.

Hr er fyrsta frslan mn ar http://pressan.is/pressupennar/Lesa_Kristinu_Bjarna/augnablik

Endilega komi me mr.


njum sta

Jja erum vi a fra okkur um set, njan vef og njum forsendum.

Vi erum svipuum sporum og flestir jflaginu dag. Hfum a hvorki verra n betra og varla fr neinu a segja sem vikemur upprunalegum tilgangi Reisubkarinnar, eim a veita innsn lf venjulegrar fjlskyldu venjulegum tmum.

ess vegna kom aldrei til greina a hafa hr almennar vangaveltur ea lttmeti.

En mig langar a skrifa.

g vona a i fylgi okkur fram tt annan htt s og g lt vita nnar egar allt er tilbi.

Bestu kvejur til ykkar allra xxxxx


Liti til baka

Humh, var heldur lengra hl gert hr en til st. stan er einfaldlega s a eftir v sem dagarnir liu var minni rf a skrifa sig gegnum hlutina.

Get ekki lst v hvernig upplifun a var a finna smtt og smtt frosti fara r hjartanu, finna krumluna gefa eftir. ora aftur.

Daglegt lf er nnast ori eins og a var, fyrir utan vissuna sem vi bum ll vi. Vi bi vinnu tt rni vinni reglulega og er v sklanum me.

tt vi reyndum eins og vi gtum a lta etta allt saman sem minnst koma vi krakkana fundu au auvita fyrir essu. Fundu hvernig okkur lei, voru dugleg a lesa milli lnanna.

Um lei og au fundu ryggi og bjartsni stafa aftur fr okkur var ungu fargi af eim ltt.

Stum ti sumar, einum af essum drardgum, egar kreppan kom til tals og Bjarna (8) svelgdist og spuri gttaur er kreppan enn? Hans eina vimi um etta kreppustand var lan foreldranna og um lei og eim lei betur var kreppan yfirstain.

egar g lt til baka til sama tma fyrra tri g varla hvernig etta var. Minningin er dimm. dimmunni s g flk flakka milli hrslu og afneitunar, kjarks og vonleysis. rvntingarfullri leit a dug til a drepast ekki.

Og fann. Sem betur fer.


Everything is Amazing and nobody is happy

gtis minning og auvita brfyndi........


Heima og a heiman

Skrapp aeins t morgun. g vakti Bjarna (8) sem var enn sofandi og sagi honum hvert g vri a fara og hva g yri lengi.

egar g kom heim var mii hurinni.

Hvar varst ?

Ef g ver ekki heima er g hj Birki en ef g ver heima er g heima.


Botninn dottinn r essu?

Frslufin undanfari skrist af v a g hef veri mestu vandrum me hva eigi a gera vi reisubkina.

Yfirlstur tilgangur var a veita innsn inn lf venjulegrar fjlskyldu venjulegum astum en ar sem vi bi hfum fengi vinnu hefur hversdagsleikinn teki vi.

Ef a or vi. Vi, ekkert frekar en arar fjlskyldur slandi, teljumst seint venjuleg fjlskylda venjulegum astum v venjulegar astur vera lklega aldrei venjulegar eins og r voru skilgreindar hr ur fyrr.

g v vi a lfi gengur sinn vanagang ann htt a vi num endum saman og vi mtum okkar vinnu, skla og tmstundir. a vanalega er a vi, lkt og svo margar arar slenskar fjlskyldur lifum fyrir einn mnu einu. Me snruna um hlsinn.

Ljtt a segja a en a er satt.

rni er binn a f vinnu j og tt a verk s vegum Reykjavkurborgar, sem hltur a teljast ruggur framkvmdaraili stendur a og fellur me v hvort lfeyrissjina langar a lna f til framkvmdanna.

Enginn veit svo hvernig flugbransinn kemur til me a rast rinu tt maur voni a besta. Getur svnaflensan takk fyrir bei ar til betur stendur ?

Verkefni sem efnahagsstandi bar bor fyrir okkur vetur er leyst eins vel og hgt var en framtin er trygg og rin. Hlutirnir breytast dag fr degi og maur hefur ekki hugmynd um hvort maur getur stai vi skuldbindingarnar. Vi tkum auvita ln vetur til a lifa veturinn af, hkkuum ar me greislubyrina og hfum ekki hugmynd um hvort vi rum vi a borga af llu saman.

En gat n veri a um lei og hversdagsleikinn ea hva maur a kalla etta stand sem flk br vi dag tekur vi, byrjar maur a rfla yfir hlutum sem hafa ekki snert mann allan vetur? Hlutum eins og lekum gluggum. Sem er reyndar gtis rflefni enda telur maur sig yfirleitt vera a kaupa vind- og vatnstta eign.

Ekki a a maur geri baun v nna. Fer varla a eya krnu vihald. Ekki egar maur veit ekki hvernig etta endar.

Munii egar maur ttist geta plana hlutina? Virist eilf san.

Get v ekki sagt a vi sum komi gegnum erfileikana en g ori a segja a vi sum millilent.

En ess vegna veit g ekki alveg hva g a gera vi reisubkina.

Flestir eru betri en g a taka plsinn jmlunum og hugi ltill v hj mr tt g viurkenni a mann kljar puttana a ta blogga um frtt egar maur les a hakk hafi hkka um 67% san febrar ea a skuldir rkis og sveitarflaga su meiri en ur var haldi. Svo g tali n ekki um egar v er btt vi daginn eftir a staa heimilanna s betri en tali var.

Skyldi ekki vera a til standi a aflsa skjaldborg heimilanna?

Krttlegar sgur af brnunum mnum eiga svo frekar heima barnalandi og tt af ngu vri a taka r vinnunni er g hreint ekki viss um a g mtti deila v llu me ykkur.

Svo hva g a gera?

Langar ekki a htta tt g hafi lti a segja akkrat nna, v bak vi hverja saga sguer nnur sg og vona g a g geti einhvern tma sagt ykkur hana.

Langar v til a halda reisubkinni opinni tt lti veri um frslur bili.

Var spur um daginn hvort a hefi hjlpa okkur eitthva a opna svona fyrir hvernig staan var okkur vetur og vi v er einfalt svar. i sem hafi komi hr vi og hlegi og grti me okkur gegnum etta hafi auvelda okkur a takast vi etta. S aflausn sem felst v a skrifa sig fr hlutunum getur svo aldrei veri neitt anna en g.

ttfir hafi kvitta-annig-hfum vi fundi og auvita s heimsknartlunum a miklu fleiri hugsa til okkar og fylgjast me okkur. Og a er hreinu a s styrkur sem i sendu okkur skilai sr. Klrt ml.

Helsti lrdmur vetrarins er a erfium astum snir flki kringum mann sitt rtta andlit. Svo margir hafa reynst okkur svo trlega vel. Merkilegt a uppgtva hva a ir a ba samflagi.

Upplifa a flk, n umhugsunar lttir undir me nunganum, nunganum sem a jafnvel ekkir lti. Veitir hjlp ar sem hjlpar er rf, telur a ekki eftir sr, vill ekkert stainn og veit a margt smtt gerir eitt strt.

En vi vorum mjg heppin v vi sgum fr. Flk verur auvita a velja sna lei en g finn svo til me flki sem ber essar byrar eitt n ess a bija samflagi um a bera r me sr.

En a gleddi mig mjg miki ef okkar saga hefur hjlpa rum vetur til a finnast eir ekki standa essu einir. a verur ekki of oft sagt a vi tkum ll gar og gildar kvaranir mia vi r forsendur sem voru uppi fyrir mestu efnahagslegu hamfarir sgunnar.

Hgist v hr um bili en hver veit kannski vera hr brlega krassandi sgur af barttu vi bankana, uppboi og gjaldrotaferli. Auvita skar maur ess ekki en g hefi a minnsta kosti eitthva til a skrifa um ekki satt?


Af gmlum gildum

Hkk v vetur a a eina jkva vi standi vri a n gfist tkifri til a dusta ryki af gmlum og gum gildum sem tndust einhvers staar grinu.

Hafi oft pirra mig a brn dag fengju allt og strax og erfitt vri a setja einhvers staar mrk. a var einhvern veginn gert r fyrir a allir ttu allt. Man hva g var hissa egar g frtti a skum hve bekkur grunnskla hafi veri duglegur mttu au koma me ipodana sna daginn eftir sklann.

Var ori jafn sjlfsagt a eiga ipod eins og pennaveski?

Foreldrar mnir byggu hsi sitt fr grunni, unnu eins og skepnur og uppskru eins og au su. Verblga var mikil eim tma og vi hfum lti milli handanna. egar maur hkkai var sauma nean buxurnar manns, maur lri a leita a drasta verinu egar maur fr t b og g sver a tannburstinn minn var soinn eftir a g missti hann einu sinni ofan klsetti.

Hef oft reyndar velt v fyrir mr hvers konar tannburstunarofbeldi var gangi mnu heimili.

En svona voru hlutirnir eim tma og maur lri nyt-, ngju- og sparsemi.

En eins jkvtt eins og a n er a brn dag lri essi gildi hef g oft undanfari velt fyrir mr hvar lnan liggur. Hvort lrdmurinn fari ekki fyrir lti egar asturnar eru eins og r hafa veri vetur? Hvort au missi ekki af v hva er gott a kunna a spara egar au tengja a einungis vi a heimili var tekjulaust?

Hvort essi krli sem finna kva foreldra sinna hverjum degi lri nokku anna en a vera hrdd?

Brynds Inga var tu ra dag. ttum yndislegan dag hpi vina og ttingja. Sminn hennar var tekinn frjlsri hendi um daginn og var sk hennar a f peninga afmlisgjf til a kaupa njan. ur en hn fr a sofa taldi hn og taldi og fann t himinlifandi a hn gti keypt smann sem hana langar .

En stuttu eftir a hn fer a sofa list hn niur og laumar til mn brfi. brfinu voru afmlispeningarnir hennar og mii ar sem hn segist elska mig og etta hjlpi vonandi eitthva.........


20.ma 1972

Kom til mn faregi gr og sagi: the other stewardess, with the blond hair and pointy ponytail-shes younger than you-Ive met her before, what is her name?

Auvita var ekki ng a nefna a hn vri ljshr me tagl. Auvita var a nefna a a hn vri yngri ruvsi hefi g auvita aldrei fatta vi hverja hann tti.

Og hn var bara 5 rum yngri en g. En svona augljslega yngri.

afmli dag. urfti ekkert a heyra etta.


Erda satt?

Br vikunni egar g einhvers staar las a a vri ekki hreinu um hva Is it True? fjallar. Br vegna ess a mnum huga var a borleggjandi.

g hlt a lagi fjallai um efnahagshruni og hvernig jin hefi vakna upp af draumi.

Lagi er fullt af tilvsunum, ar er vsa rumours ea allar skrslurnar sem spu fyrir um hruni en enginn tk mark , friend er Bretland og beiting hryjuverkalaganna og augljs eru falling out of a perfect dream og will I wake from this pain?

En svona er g mikill kjni.

Kom mr lka mjg vart a ekki er til slenskur texti vi lagi. Vi hfum vor sungi vilagi hstfum slensku og a er kannski rtt fyrst laginu er sp sigri a skella ingunni me ef einhver vill nta sr hana.

erda satt (erda satt)

erda bi

varsu kasta gl

varsda (varsda )

a var ekki sagt mr

bankarnir vru hausnum

gtt er a draga -i aeins til a tengja vi jina og srsaukann.

A lokum fann g ltinn vin sem minnir mig af einhverjum stum fyrrum Selabankastjra.

fram sland.


Hefnd litla mannsins

Held v oft fram a g s ekkert rei t af llu essu sem gengi hefur vetur. Reii s lamandi tilfinning sem hindri mann a gera sitt besta.

Vi Snorri (3) frum bankann an og borinu sat essi fna nammiskl full af girnilegum brjstsykri. Hann teygir fram lkuna og g segi af gmlum vana bara einn! En egar hann langar meira gerist eitthva.

a blossai upp mr reiin og mr fannst t htt a setja hmark hva 3 ra drengur, sem tti einu sinni peninga essum banka, sem bi var a leggja reglulega til hliar fyrir hann fr fingu, gti fengi mikinn brjstsykur.

g horfi v hann taka fulla lku og sagi ekki or.

Mundi svo eftir Bryndsi og Bjarna og a au hefu lka tt fullt af peningum essum banka.

Gjaldkerinn urfti essum tmapunkti a brega sr fr og mean notuum vi tkifri og tmdum sklina vasana lpunni hans Snorra.

Stum svo bi alsaklaus og hefum flauta ef vi kynnum.

leiinni t bl rann i af mr er g geri mr grein fyrir a g hafi kennt syni mnum a rna banka.

En miki hrikalega var etta gur brjstsykur.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband