Árni á leiđ í fimleika

Árni fékk tímabundna vinnu í dag.  Leysir af rekstrarstjóra Gerplu fimleikafélags í tvo mánuđi.

Óborganlegur svipurinn á krökkunum ţegar viđ sögđum ţeim ađ pabbi ţeirra vćri ađ fara ađ vinna í Gerplu.  Voru virkilega hissa á ađ einhverjum dytti til hugar ađ ráđa pabba ţeirra sem fimleikaţjálfara, sérstaklega eftir ađ hann svo eftirminnilega ristarbraut sig á jólasýningu félagsins um áriđ.

Viđ erum ótrúlega ánćgđ og glöđ međ ţetta og erum félaginu óendanlega ţakklát fyrir ađ hugsa til okkar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er gott fólk í Gerplu!!

Mikiđ eru ţetta góđar fréttir didda mín og ţađ er ekkert skrítiđ ađ fólk hugsi til ykkar!!

Knús Eldri Diddan sem er alltaf ađ hugsa til ykkar

Sigrún Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 27.2.2009 kl. 14:55

2 Smámynd: Kristín Bjarnadóttir

Takk Sigrún mín, en ţađ eru líka auđvitađ fáir sem auglýsa eftir vinnu í sjónvarpinu......

Kristín Bjarnadóttir, 27.2.2009 kl. 17:56

3 Smámynd: Kristín Magdalena Ágústsdóttir

Til hamningju međ ţetta.  Ţađ er svo mikill munur ađ fá vinnu, ţó svo ţađ sé bara í stuttan tíma.

Gangi ykkur vel

Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 28.2.2009 kl. 10:40

4 Smámynd: Kristín Bjarnadóttir

Takk kćrlega Kristín.

Kristín Bjarnadóttir, 28.2.2009 kl. 14:11

5 identicon

Til hamingju:)

Ásta Kristín (IP-tala skráđ) 1.3.2009 kl. 19:42

6 Smámynd: Kristín Bjarnadóttir

takk kćrlega Ásta Kristín.

Kristín Bjarnadóttir, 3.3.2009 kl. 14:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband