Litningalottóiđ
27.11.2008 | 22:12
Ég er brennimerkt pabba mínum. Viđ erum ţađ lík ađ ţađ fer ekki á milli mála, ţekki fólk pabba á annađ borđ, hvers dóttir ég er.
Sumir spyrja hvort ég sé Bjarnadóttir, ađrir spyrja beint út í fréttir af pabba og enn ađrir kynna sig bara og biđja fyrir kveđju heim.
Fyrst var ég vođa upptekin af ţví ađ spyrja hvernig fólk kveikti en ţá var yfirleitt horft góđlátlega á mig og sagt: ŢIĐ ERUĐ ALVEG EINS!
Ég er hćtt ađ spyrja. Nenni ekki ađ heyra ţađ einu sinni enn ađ ég líti út eins og 63 ára gamall karl.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:32 | Facebook
Athugasemdir
Ansans ári mun ţessi 63 ára kall vera laglegur - ef ţiđ eruđ alveg eins! - Ađ gamni slepptu (eđa ţannig) var oft sagt í gamla daga er viđ pabbi ţinn vorum yngri:"einkennilegt hvađ fallegt barniđ getur samt líkst föđur sínum!"
Litningar eru ólíkindatól, sbr. tvíbura/systkini međ gjörólík kynţáttaeinkenni.
H G, 27.11.2008 kl. 22:45
Hahahahaha
Ţú ert sko frábćr!!!
Lilja G. Bolladóttir, 28.11.2008 kl. 06:03
Enda ekki leiđum ađ líkjast Didda mín - kallinn hann pabbi ţinn er bráđmyndalegur mađur - ekki satt???
Helga Sigríđur Úlfarsdóttir, 28.11.2008 kl. 08:29
Nákvćmlega. Svo er spurning hvort pabba ţínum finnist ţađ gott hrós ađ vera líkt viđ 36 ára gamlan kvenmann?
Hrund Traustadóttir, 28.11.2008 kl. 17:55
Annars er ég mjög ţakklát pabbi fyrir ađ vera góđur gći vćri verra ef ég gengi um bćinn og fólk áttađi sig stamstundis á ađ ţarna fćri dóttir hans Bjarna Brjálćđings!
Kristín Bjarnadóttir, 28.11.2008 kl. 18:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.