Brotiđ á Árna

Viđ Bryndís (9) fórum í IKEA í gćr ađ kaupa jólapappír utan um gjafirnar til Svíţjóđarfólksins.

 

Skrítiđ ađ kaupa sćnskan jólapappír til ađ senda til Svíţjóđar.

 

Maturinn er kominn á borđiđ ţegar viđ komum heim.  Eftir matinn fer Árni út međ rusliđ en ţegar hann kemur inn aftur heyrist lítill smellur.  Lítill smellur sem verđur samt svo risastór-vegna afleiđinganna.

 

Getum enn heyrt hann í huganum.

 

Hann og niđurbćldar stunurnar í Árna sem tókst einstaklega vel upp međ ađ bíta á jaxlinn.

   

Ýmsir ađilar í ţjóđfélaginu hafa undanfariđ skorast undan ábyrgđ á gjörđum sínum.

 

En ekki ég.

 

Ég viđurkenni ţađ.

 

Ég henti kćruleysislega frá mér sćnska jólapappírnum í forstofunni.

 

Ég braut á rétti Árna til ađ ganga hindrunarlaust um heimili sitt.

 

Ég braut á Árna litlu tána.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert alveg yndislegur bloggari og svooo góđur penni. Mikiđ er ég glöđ ađ hafa rekist á bloggiđ ţitt.

Dugnađur í ţér ađ fara í skóla, hvađ ertu ađ lćra? Er mar ţá hćttur ađ sjá ţig á línunni?

Fluffukv. Ásta

Ásta (IP-tala skráđ) 26.11.2008 kl. 14:51

2 identicon

Áááiii!!!

Mínar bestu til Árna,

B.

Borghildur (IP-tala skráđ) 26.11.2008 kl. 19:34

3 Smámynd: Kristín Bjarnadóttir

Kćrar ţakkir fyrir Ásta mín!  Gleđur mig mjög ađ ţú nennir ađ kíkja hér viđ.

Ég fór í kennó er ađ klára fyrstu önnina en kem aftur ađ vinna í sept á nćsta ári:)

vona ađ ţú hafir ţađ sem allra best!

og ţiđ öll hin!

Kristín Bjarnadóttir, 26.11.2008 kl. 21:49

4 Smámynd: Helga Sigríđur Úlfarsdóttir

Aumingja Árni - eins gott ađ hann ţarf ekki ađ taka sér veikindafrí  Alltaf ađ nota jákvćđni ţegar annađ ţrýtur - ekki satt???

Helga Sigríđur Úlfarsdóttir, 27.11.2008 kl. 14:40

5 Smámynd: Hrund Traustadóttir

Ć Ć Ć  Ég man alltaf ţegar Unnur vinkona missti frosinn kjúkling á litlu tána á sér viđ lítinn fögnuđ tásunnar sem auđvitađ brotnađi  Hrikalega sárt, ţó ţađ sé bara litla tá  

Mér finnst nú óţarfi Didda mín ađ brjóta svona á manninum ţínum...... tána.

Hrund Traustadóttir, 27.11.2008 kl. 17:44

6 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Úff, ći, verst ađ ég gat ekki búiđ um tána hans á Slysó

Stundum gerist ţetta svona og ekkert viđ ţví ađ segja, en er honum fariđ ađ líđa betur?

Ogjá, líka gaman ađ vera í smá sambandi viđ ţig aftur, Didda mín - takk fyrir svariđ á mínu bloggi, ég er búin ađ vera einstaklega löt, en er ţó nýbúin ađ setja inn fćrslu

Heyrumst

Lilja G. Bolladóttir, 27.11.2008 kl. 21:42

7 Smámynd: Kristín Bjarnadóttir

Takk og Árni segir líka takk fyrir umhyggjuna.  Jú jú honum líđur betur, harđneitađi ađ fara á slysó, teipađi hana bara viđ nćstu tá, hefur víst lent í ţessu nokkrum sinnum áđur............síbrotamađur......sem sagt.

Kristín Bjarnadóttir, 27.11.2008 kl. 22:10

8 Smámynd: Hrund Traustadóttir

Lent í ţessu nokkrum sinnum áđur? I wonder why? Hvađ er hann alltaf ađ flćkjast međ litlu út um allt og fyrir öllu? Er hann kannski ađ nota hana til ađ krćkja međ?

Hrund Traustadóttir, 28.11.2008 kl. 17:48

9 Smámynd: Kristín Bjarnadóttir

Eitt skiptiđ var hann tólf ára gamall í eldhúsi ömmu sinnar ađ reyna ađ sparka í 10 ára gamla systur sína.  Hitti ekki betur en svo ađ hann sparkađi í nokkurskonar búrvagn, sem hlađinn ađföngum var ţungur mjög og fastur fyrir.

Hann er greinilega bara svona klaufskur!

Kristín Bjarnadóttir, 28.11.2008 kl. 18:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband